Hoppa yfir valmynd
20. febrúar 2018

Fundur ríkisstjórnarinnar 20. febrúar 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Framtíðarskipan varðandi umsýslu ráðherrabifreiða - vistvæn innkaupastefna

Fjármála- og efnahagsráðherra
Til kynningar: Virkjun Kaupþings á kauprétti á hlut ríkissjóðs í Arion banka hf.

Dómsmálaráðherra
Áhættumat vegna jarðskjálfta fyrir norðan land

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Matarauður Íslands - Opinber innkaup matvæla - sjálfbær áhersla

Utanríkisráðherra
Úrbætur á framkvæmd EES-samningsins

Félags- og jafnréttismálaráðherra
Samráðshópur um breytt framfærslukerfi almannatrygginga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um siglingavernd og lögum um loftferðir 
(laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o. fl.)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum