Hoppa yfir valmynd
23. febrúar 2018

Fundur ríkisstjórnarinnar 23. febrúar 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:


Forsætisráðherra
Tillaga til forseta Íslands um að heilbrigðisráðherra verði sett til að fara með tiltekin mál         á ábyrgðarsviði umhverfis- og auðlindaráðherra er varða Landvernd

Dómsmálaráðherra
1) Viðbrögð stjórnvalda við Schengen úttekt á stöðu landamæraeftirlits
2) Fjármál og bætt nýting fjármagns hjá Fangelsismálastofnun ríkisins

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um Þjóðskrá Íslands

Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum

Mennta- og menningarmálaráðherra
Nýliðun kennara

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, með síðari         breytingum (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.)

Félags- og jafnréttismálaráðherra
1) Framboð forstjóra Barnaverndarstofu til setu í nefnd SÞ um réttindi barna 2019-2022
2) Skuldamál ungs fólks
3) Frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna (heildarlög,         endurflutt)
4) Frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði (jafnrétti á vinnumarkaði)

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Frumvarp til laga um Matvælastofnun
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli og lögum um dýralækna og         heilbrigðisþjónustu við dýr (eftirlit, upplýsingagjöf)Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum