Hoppa yfir valmynd
02. mars 2018

Fundur ríkisstjórnarinnar 2. mars 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Þróun mælikvarða um hagsæld og lífsgæði

Forsætisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
Loftslagsstefna og loftslagsaðgerðir fyrir Stjórnarráðið

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda, nr. 12/1999, með síðari         breytingum

Félags- og jafnréttismálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Tillögur að aðgerðum til að auðvelda stofnunum ríkisins innleiðingu staðalsins ÍST 85         og almenna eftirfylgni laga 56/2017 um jafnlaunavottun

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Starfsumhverfi gagnavera – greinagerð
2) Frumvarp til laga um breytingu á innheimtulögum nr. 95/2008 (ýmsar breytingar)

Mennta- og menningarmálaráðherra / utanríkisráðherra
Heimsmeistaramót karla í knattspyrnu 2018

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Flutningur hergagna


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum