Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 9. mars 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Opnar dagbækur ráðherra

Fjármála- og efnahagsráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld, (kaupréttur         hlutabréfa, skattfrádráttur vegna hlutabréfakaupa, skuldajöfnun vegna vangoldinna         skatta og gjalda, álagning opinberra gjalda o.fl.)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Viðlagatryggingu Íslands, nr. 55/1992, með         síðari breytingum (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.)
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002, með síðari         breytingum (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar)
4) Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga 2018

Utanríkisráðherra
Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Filippseyja

Heilbrigðisráðherra
1) Erfið staða Landspítalans vegna álags
2) Þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til samræmingar á áætlunum á sviði         samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti - EES reglur (CE merkingar á         fjarskiptabúnaði og Nethlutleysi)


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira