Hoppa yfir valmynd
20. mars 2018

Fundur ríkisstjórnarinnar 20. mars 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Endurskoðun tekjuskattskerfisins, sbr. yfirlýsingu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þágu         félagslegs stöðugleika í tilefni af mati á kjarasamningum á almennum vinnumarkaði
2) Samráð um jafnaðaratvinnutryggingagjald

Fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Drög að samkomulagi ríkis og sveitarfélaga á grundvelli laga um opinber fjármál

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um            vinnuskilyrði farmanna
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Póst- og fjarskiptastofnun og lögum um         fjarskipti (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta)

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvæða

Utanríkisráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2010 um Íslandsstofu 
2) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 23. mars            2018 

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

 

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum