Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 23. mars 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

 

Fjármála- og efnahagsráðherra

1)         Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda nr. 155/1998, með síðari breytingum

2)         Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997,  með síðari breytingum (hálfur lífeyrir)

 

Umhverfis- og auðlindaráðherra

1)         Tillaga til þingsályktunar um stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018-2030

2)         Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000, með síðari breytingum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)

 

Félags- og jafnréttismálaráðherra

1)         Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands og starfskjör starfsmanna þeirra og fleiri lögum (vernd réttinda á vinnumarkaði, EES- mál)

2)         Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998, með síðari breytingum (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs)

 

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

1)         Frumvarp til laga um köfun

2)         Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024

3)         Kynning á skýrslunni  „State of the Nordic Region – 2018“

 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

1)         Frumvarp til laga um breytingu á ábúðarlögum nr. 80/2004

2)         Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 71/2008 um fiskeldi og fleira

 

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

1)         Frumvarp til laga um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun

2)         Frumvarp til laga um ferðamálastofu

 

Dómsmálaráðherra

1)         Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 80/2016 um útlendinga

2)         Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940  (mútubrot)

 

Mennta- og menningarmálaráðherra

1)         Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skil menningarverðmæta til annarra landa nr. 57/2011, með síðari breytingum (frestir)

2)         Frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum, nr. 137/2001 (viðeigandi) ráðstafanir vegna EES-reglna)

3)         Kynning á fyrirhuguðu afnámi svokallaðrar 25 ára ,,reglu‘‘

 

Utanríkisráðherra

1)         Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 23. mars 2018 – viðbótargerð við ákvörðun nr. 62/2018

2)         Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka (Hugverkaréttindi) við EES-samninginn

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira