Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 13. apríl 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Staða þingmála
2) Störf án staðsetningar
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 50/1988 um virðisaukaskatt (kaup og sala á vörum og þjónustu milli landa o.fl.)
Heilbrigðisráðherra
Minnisblað um ráðherrafund smáríkjasamstarfs Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 26. og 27. júní 2018 á Íslandi
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Lyfjaeftirlit í íþróttum – nýtt skipulag
2) Endurnýjun samstarfsyfirlýsingar vegna eftirfylgni úttektar á menntun fyrir alla á Íslandi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Áfangaskýrsla um flutning hergagna með íslenskum loftförum
Utanríkisráðherra
Aðild að viðauka IV, vegna frárennslis frá skipum, við Alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum 1973, með breytingum samkvæmt bókun 1978


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira