Hoppa yfir valmynd
27. apríl 2018

Fundur ríkisstjórnarinnar 27. apríl 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1)    Könnun á getu og þekkingu í stefnumótun 2017
2)    Skýrsla UNICEF í samstarfi við Hagstofu Íslands um stöðu efnislegs skorts barna á Íslandi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Net- og upplýsingaöryggi - niðurstöður úttektar Oxford-háskóla á stöðu netöryggis hérlendis og aðgerðir til úrbóta


Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (upprunatengdir ostar, móðurmjólk)

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 
Mótun heildstæðrar nýsköpunarstefnu

Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á peningaþvættislögum - sýndarfé og stafræn veski

Mennta- og menningarmálaráðherra
Samkomulag mennta- og menningarmálaráðuneytis við Kennarasamband Íslands (KÍ) í tengslum við kjarasamning fjármála- og efnahagsráðuneytis við KÍ

Félags- og jafnréttismálaráðherra
Tilraunaverkefni Barnaverndarstofu og sveitarfélaga


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum