Hoppa yfir valmynd
25. september 2018

Fundur ríkisstjórnarinnar 25. september 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Endurmat útgjalda

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 6/2001, með síðari breytingum (ákvörðun matsverðs)

Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna afnáms á uppreist æru
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016, og lögum um Schengen upplýsingakerfið á Íslandi, nr. 16/2000

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum