Hoppa yfir valmynd
06-Dagskrá ríkisstjórnarfundar

Fundur ríkisstjórnarinnar 28. september 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Yfirlýsing forsætisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands í tilefni sýknudóms Hæstaréttar Íslands í málum allra dómfelldu í endurupptökumáli í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

Dómsmálaráðherra
Dómur Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmáli

Forsætisráðherra
Kynning og málþing í tilefni aldarafmælis Þjóðræknisfélags Íslendinga
í Norður- Ameríku

Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Kynning kvikmyndarinnar „Lof mér að falla“ á erlendri grundu

Fjármála- og efnahagsráðherra

1) Frumvarp til laga um rafræna birtingu á álagningu skatta og gjalda
2) Álagning opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2017

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um skóga og skógrækt

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Úrskurðir úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í málum nr. 134/135/2018
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira