Hoppa yfir valmynd
16. október 2018

Fundur ríkisstjórnarinnar 16. október 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Þátttaka í samvinnu smærri ríkja um velsældarhagkerfi
2) Fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Ný skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC)

Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum og lögum um landlækni og lýðheilsu (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum