Hoppa yfir valmynd
26. október 2018

Fundur ríkisstjórnarinnar 26. október 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Tilmæli og ábendingar umboðsmanns Alþingis til ráðuneyta Stjórnarráðsins á árinu 2017

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki (stjórn og endurskoðun)
2) Fimm ára áætlun um kynjaða fjárlagagerð 2019 - 2023

Félags- og jafnréttismálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar, lögum um Ábyrgðasjóð launa, lögum um fæðingar- og foreldraorlof, lögum um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna og lögum um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar (framlag í lífeyrissjóði)

Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, nr. 44/2014 (gjaldtaka vísindasiðanefndar)

Dómsmálaráðherra 
Frumvarp til nýrra heildarlaga um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum