Hoppa yfir valmynd
09. nóvember 2018

Fundur ríkisstjórnarinnar 9. nóvember 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Lagfæring á leiði Jóns Magnússonar fyrrverandi forsætisráðherra
2) Drög að stefnu um samþykki fyrir nýtingu lands og landsréttinda í þjóðlendum

Fjármála- og efnahagsráðherra
Niðurstöður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Article IV skýrslu um Ísland

Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um þungunarrof

Utanríkisráðherra
Áætlun Íslands um framkvæmd ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur frið og öryggi 2018-2022

Samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra 
1) Tillaga til þingsályktunar um stefnu í fjarskiptum fyrir árin 2019-2033  
2) Tillaga til þingsályktunar um fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019 - 2023 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum