Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 30. nóvember 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Framgangsskýrsla ríkisstjórnar

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um ökutækjatryggingar
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda (cfc-ákvæði, samsköttun, takmörkun á frádrætti vaxtagjalda, endanlegt tap, útleiga vinnuafls)
3) Tillögur vegna 3. umræðu fjárlaga 2019
4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt (gildisdagsetningar, virðisaukaskattskylda alþjóðaflugvalla o.fl.)
5) Frumvarp til laga um Þjóðarsjóð

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Tillögur starfshópa um samgöngumál inn í umfjöllun um samgönguáætlun

Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um ófrjósemisaðgerðir

Utanríkisráðherra
1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 5. desember 2018
2) Fullgilding fríverslunarsamnings EFTA-ríkjanna og Ekvadors
3) Staðfesting á uppfærlsu á fríverslunarsamningi á milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands
4) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018
5) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu rammasamkomulags milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs, um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum
6) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka (hugverkaréttindi) við EES-samninginn 
7) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka (fjármálaþjónusta) við EES-samninginn

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira