Hoppa yfir valmynd
07. desember 2018

Fundur ríkisstjórnarinnar 7. desember 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Breytingar á forsetaúrskurðum vegna uppskiptingar velferðarráðuneytis o.fl.

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð krónueigna sem háð eru sérstökum takmörkunum og lögum um gjaldeyrismál

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Dómar Hæstaréttar um skaðabótaskyldu íslenska ríkisins vegna veiðistjórnar á makríl

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum með síðari breytingum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)

Dómsmálaráðherra / utanríkisráðherra / félags- og jafnréttismálaráðherra
Samþykkt Sameinuðu þjóðanna um örugga, skipulagða og reglulega fólksflutninga

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira