Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 21. desember 2018

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Kolefnisbinding í sauðfjárrækt
2) 75 ára afmæli lýðveldisins
3) Skyldur stjórnvalda vegna meðhöndlunar á innherjaupplýsingum

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Kynning á uppfærðu fylgiriti fjárlaga
2) Innheimtuhlutföll og fjárhæðir í staðgreiðslu 2019
3) Skattabreytingar við áramót

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Staða vinnu vegna endurskoðunar á námslánakerfi á Íslandi
2) Aðgerðir til að efla starfsumhverfi kennara

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Staða mála varðandi tillögur um aðgerðir til að sporna við misnotkun á hlutafélagaformi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Endurskoðun samnings ríkis og bænda um starfsskilyrði sauðfjárræktar

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira