Hoppa yfir valmynd
22. febrúar 2019

Fundur ríkisstjórnarinnar 22. febrúar 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi og lögum um vátryggingasamstæður (reglugerðir og reglur)
2) Staða vinnu við gerð fjármálaáætlunar fyrir árin 2020-2024

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Frumvarp til laga um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti

Utanríkisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019
2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2019
3) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu fyrirhugaðrar ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn frá 2. maí 1992 og að fella inn í samninginn reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1129  varðandi lýsingu sem birta skal við útboð verðbréfa á almennum markaði eða þegar þau eru tekin til viðskipta

Mennta- og menningarmálaráðherra
Frumvarp til laga um þátttöku Íslands í Samtökum um evrópska rannsóknainnviði

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum