Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 28. febrúar 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Skýrsla nefndar um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Efnahagsleg tengsl við Bretland
2) Möguleg efnahagsleg áhrif yfirvofandi aflabrests í loðnu
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, nr. 98/1999
4) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt (ríki-fyrir-ríki skýrsla um skattskil)
5) Frumvarp til laga breytingu á lögum nr. 91/1998, um bindandi álit í skattamálum (endurskoðun)

Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga)

Mennta- og menningarmálaráðherra
Nýliðun kennara og aðgerðir í menntamálum

Félags- og barnamálaráðherra
1) Þátttaka barna og ungmenna í stefnumótun stjórnvalda
2) Skýrsla um lífskjör og fátækt barna á Íslandi 2004-2016

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Frumvarp til laga um úrskurðarnefndir á sviði neytendamála

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um siglingavernd, nr. 50/2004, með síðari breytingum (dagsektir, laumufarþegar o.fl.)
2) Frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira