Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 8. mars 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði

Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
25 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands

Forsætisráðherra / utanríkisráðherra
Samningatækninámskeið Höfða friðarseturs

Fjármála- og efnahagsráherra
1) Skattlagning þriðja geirans
2) Aukin skilvirkni í skattframkvæmd varðandi fyrirkomulag tollafgreiðslu og tollgæslu
3) Niðurstöður starfshóps um verðtryggingu fjárskuldbindinga
4) Ráðstafanir til að bæta afkomu ríkissjóðs í fjármálaáætlun 2020 - 2024

Dómsmálaráherra
Tillaga til forseta Íslands um að veita skilorðsbundna náðun

Utanríkisráðherra
1) Staðfesting samkomulags um breytingu á samningi milli Norðurlandanna um aðgang að æðri menntun
2) Staðfesting samnings um breytingar á Norðurlandasamningi um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir tilteknar heilbrigðis- og hjúkrunarstéttir og dýralækna

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um póstþjónustu, nr. 19/2002, með síðari breytingum (erlendar póstsendingar og rafrænar sendingar)
2) Formennska Íslands í norrænu ráðherranefndinni og vinna að framtíðarsýn

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira