Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 22. mars 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Utanríkisráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
Minnisblað til ríkisstjórnar um BBNJ-samningaviðræður og áherslur í þeim

Utanríkisráðherra
1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 29. mars 2019
2) Aðild Íslands að Evrópusamningi um landslag frá árinu 2000
3) Fullgilding samnings milli Norðurlandanna um samstarf í samkeppnismálum
4) Fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) nr. 186, um vinnuskilyrði farmanna ásamt síðari breytingum
5) Hugsanleg útganga Bretlands úr ESB án samnings
6) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2017 (þriðji orkupakkinn)

Félags- og barnamálaráðherra
Heildarendurskoðun laga nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum

Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á efnalögum, nr. 61/2013, með síðari breytingum (breytt hugtakanotkun, einföldun á framkvæmd, EES-reglur um kvikasilfur)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum (styrking á stjórnsýslu og umgjörð)

Heilbrigðisráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landlækni og lýðheilsu og lögum um réttindi sjúklinga (kvartanir og ábendingar)

Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 – ærumeiðingar

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira