Hoppa yfir valmynd
29. mars 2019

Fundur ríkisstjórnarinnar 29. mars 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Rekstararstöðvun WOW Air - staðan

Félags- og barnamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum nr. 36/1994 með síðari breytingum (bætt réttarstaða leigjenda við lok leigusamnings)
2) Vinnumálastofnun og WOW
3) Fyrstu aðgerðir í kjölfar rekstrarstöðvunar WOW Air

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um lýðskóla
2) Frumvarp til laga um sviðslistir

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um skráningu raunverulegra eigenda
2) Frumvarp til laga um breytingar á almennum hegningarlögum, lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um sjálfseignastofnanir sem stunda atvinnurekstur
3) Staða ferðamála í kjölfar rekstrarstöðvunar WOW Air

Utanríkisráðherra
Staðfesting samnings milli Íslands og Bandaríkjanna um atvinnuréttindi aðstandenda sendiráðsstarfsmanna

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum