Hoppa yfir valmynd
07. júní 2019

Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Handverk og hönnun. Styrkur af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar

Utanríkisráðherra
1) Undirbúningur heita fyrir 33. alþjóðaráðstefnu Rauða krossins og Rauða hálfmánans og aðildarríkja Genfar-samninganna í Genf, 9.-12. desember 2019
2) Lausn vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna yfirvofandi skorts á áritunarmiðum vegna útgáfu Schengen vegabréfsáritana til Íslands í sendiráðunum í Moskvu og Peking 

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Endurgreiðslur vegna kvikmynda – Endurmat útgjalda

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum