Fundur ríkisstjórnarinnar 8. ágúst 2019
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Tekjusagan.is – framhald verkefnis
Fjármála- og efnahagsráðherra
Störf án staðsetningar
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Drög að aðgerðaráætlun um einföldun regluverks á málefnasviði ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Dómsmálaráðherra
Stefna stjórnalda í aðgerðum gegn peningaþvætti, fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu og fjármögnun gereyðingavopna
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / dómsmálaráðherra
Rafræn birting reglugerða
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.