Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 13. ágúst 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins um 
málefni sveitarfélaga

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Vinna þverpólitískrar nefndar um stofnun miðhálendisþjóðgarðs
og framhald vinnu við að koma þjóðgarðinum á fót

Utanríkisráðherra
1) Staðfesting bókunar við tvísköttunarsamning Norðurlandanna frá 1996
2) Staðfesting samnings Íslands og Rússlands um samstarf og gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í tollamálum 
3) Staðfesting bókunar milli Íslands og Rússlands, frá 5. apríl 2016, um framkvæmd  endurviðtökusamnings frá 23. september 2008

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira