Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 13. september 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Skýrsla um mælikvarða um hagsæld og lífsgæði
2) Staða aðgerða í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar vegna Lífskjarasamninga

Fjármála- og efnahagsráðherra
Verkefnisstjórn um skattlagningu á notkun ökutækja.

Fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
Fráveitumál – vinnuhópur ráðuneyta

Félags- og barnamálaráðherra
Valdbeiting á vinnustað - Rannsókn á algengi og eðli eineltis og áreitni á íslenskum vinnumarkaði

Mennta- og menningarmálaráðherra
Fjárframlög á hvern háskólanema orðin 94% af meðaltali OECD-ríkja

Utanríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu
2) Staðfesting á ákvörðunum á grundvelli gildandi fríverslunarsamninga

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira