Hoppa yfir valmynd
25. október 2019

Fundur ríkisstjórnarinnar 25. október 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Afmælishátíð í tilefni af stórafmæli Vigdísar Finnbogadóttur og alþjóðleg menningarverðlaun Vigdísar

Fjármála- og efnahagsráherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stimpilgjald, nr. 138/2013 (afnám stimpilgjalds af skjölum varðandi eignayfirfærslu skipa)
2) Frumvarp til laga um innheimtu opinberra skatta og gjalda
3) Frumvarp til fjáraukalaga 2019
4) Atvinnuleysi og útgjöld atvinnutryggingasjóðs

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, nr. 30/2007, með síðari breytingum (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur)
2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar (alþjóðlegar skuldbindingar)

Félags- og barnamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016, með síðari breytingum (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetning o.fl.)

Heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra / félags- og barnamálaráðherra.
Skýrsla umboðsmanns Alþingis um geðsvið Landspítala á Kleppi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði matvæla (einföldun regluverks, Matvælasjóður og EES-reglur)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum