Hoppa yfir valmynd

Fundur ríkisstjórnarinnar 19. nóvember 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Breytingar á lögum og reglum er varða aukið gagnsæi

Fjármála- og efnahagsráðherra
Viðbúnaður eftirlits- og rannsóknarstofnana vegna ófyrirséðra verkefna

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Aðgerðir til að efla traust og gagnsæi í íslenskum sjávarútvegi

Dómsmálaráðherra
Úrbætur á löggjöf á sviði peningaþvættis og mútubrota

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Fyrirhugað frumvarp til laga um breytingar á lögum um ársreikninga nr. 3/2006. Hertar kröfur um upplýsingagjöf óskráðra fyrirtækja

Utanríkisráðherra

Samherjamálið m.t.t. alþjóðasamskipta

Forsætisráðherra
Styrkir til hjálparsamtaka

Forsætisráðherra /dómsmálaráðherra
Viðbótargreiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd í desember 2019

Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007 (þjónustustig, fagráð ofl.)

Félags- og barnamálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000, með síðari breytingum (lenging fæðingarorlofs)

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005, með síðari breytingum (rafræn afgreiðsla o.fl.)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira