Hoppa yfir valmynd
20. desember 2019

Fundur ríkisstjórnarinnar 20. desember 2019

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Frumvarp til laga um varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands
2) Breyting á forsetaúrskurðum vegna lagabreytinga o.fl.
3) Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil í embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í tilteknum málum

Forsætisráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Styrkur til Kvenfélagasambands Íslands

Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra
Styrkur til Slysavarnafélagsins Landsbjargar

Heilbrigðisráðherra
Könnun á tilraunaverkefni um sjúkraþyrlu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Staðan í samningamálum deilistofna

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (almannaréttur)

Dómsmálaráðherra
Skipun dómara við Hæstarétt Íslands

Mennta- og menningarmálaráðherra
Áhrif óveðurs vikuna 10. - 15. desember 2019 á útsendingar Ríkisútvarpsins

Utanríkisráðherra
1) Uppbyggingarsjóður EES: Staða viðræðna við Ungverjaland
2) Framlagning endurskoðaðrar greinargerðar Íslands til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna 
3) Skipan framtíðarviðræðna við Bretland 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira