Hoppa yfir valmynd
21. janúar 2020

Fundur ríkisstjórnarinnar 21. janúar 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Félags- og barnamálaráðherra
Upplýsingar frá Vinnumálastofnun um stöðu á vinnumarkaði og horfur til næstu tveggja ára

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra

1) Staðfesting samnings um breytingu á samningi milli EFTA-ríkjanna um stofnun Eftirlitsstofnunar og dómstóls
2) Nótuskipti vegna staðfestingar á bráðabirgðabeitingu samnings um fyrirkomulag milli Íslands, Furstadæmisins Liechtenstein, Konungsríkisins Noregs og Sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður Írlands í kjölfar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og við lok aðildar þess að EES-samningnum og öðrum samningum sem gilda milli Bretlands og EFTA-ríkjanna innan EES í krafti aðildar Bretlands að Evrópusambandinu 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum