Hoppa yfir valmynd
14. febrúar 2020

Fundur ríkisstjórnarinnar 14. febrúar 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Áhættumat vegna framkvæmdar fjárlaga 2020

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Staða loðnuleitar og útlit varðandi veiðar

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra 
1) Seta Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna 2018-2019 
2) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 
3) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 
4) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og 301/2019 
5) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 259/2019 
6) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 237/2019 og 305/2019 

Heilbrigðisráðherra
Miðstöð um bráðaþjónustu og sjúkraflutninga

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Álver ÍSAL í Straumsvík

Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, plastvörur)
2) Samþætting landbúnaðar og náttúruverndar

 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum