Hoppa yfir valmynd
25. febrúar 2020

Fundur ríkisstjórnarinnar 25. febrúar 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Framkvæmdir við Stjórnarráðshúsið 

Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra
Þriðji póllinn - heimildarmynd um geðhvörf

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Gagnaþon fyrir umhverfið

Fjármála- og efnahagsráðherra
Staða kjaraviðræðna

Mennta- og menningarmálaráðherra
Yfirlýsing um menntasamstarf Íslands og Póllands

Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Fráveitumál – samstarf ríkis og sveitarfélaga 
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013, með síðari breytingum (óbyggð víðerni)

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Átak um aukið eftirlit með búfjárafurðum í kjölfar afnáms leyfisveitingakerfis – skýrsla Matvælastofnunar

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005, með síðari breytingum (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur)

Heilbrigðisráðherra
Staða mála varðandi COVID-19


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum