Hoppa yfir valmynd
17. mars 2020

Fundur ríkisstjórnarinnar 17. mars 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Sviðsmynd um efnahagshorfur vegna COVID-19

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis og lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu
2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Fyrirkomulag skólahalds í ljósi COVID-19 
2) Samráðshópur um menningu og listir vegna samkomubanns 
3) Kærunefnd útboðsmála leitar eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins um opinber innkaup

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Nýsköpun á landsbyggðinni

Dómsmálaráðherra / Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Ákvörðun Evrópusambandsins um bann við ónauðsynlegum ferðum yfir ytri landamæri Schengen svæðisins

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum