Hoppa yfir valmynd
20. mars 2020

Fundur ríkisstjórnarinnar 20. mars 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Tillaga til forseta Íslands um að setja staðgengil dómsmálaráðherra í máli er varðar skipun í embætti dómara við Hæstarétt Íslands
2) Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnar

Forsætisráðherra / umhverfis- og auðlindaráðherra
Rýni á annarri útgáfu aðgerðaáætlunar stjórnvalda um loftslagsmál

Heilbrigðisráðherra
Minnisblað um stöðu heilbrigðisþjónustu vegna Covid-19

Mennta- og menningarmálaráðherra
Undanþágur vegna takmarkana á skólahaldi vegna farsóttar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Áhrif COVID-19 á íslenskan landbúnað og sjávarútveg
2) Tillaga Hafrannsóknastofnunar að nýju áhættumati erfðablöndunar

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Starfsemi borgaraþjónustunnar og gagnagrunnur fyrir Íslendinga erlendis vegna COVID-19 heimsfaraldurs

Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 80/2008, með síðari breytingum (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila)
2) Lokun ytri landamæra Schengen-svæðisins fyrir ónauðsynlegum ferðum
3) Alþjóðleg vernd og endursendingar til Grikklands

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira