Hoppa yfir valmynd
21. apríl 2020

Fundur ríkisstjórnarinnar 21. apríl 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Efnahagsaðgerðir vegna Covid-19; Aðgerðir 2.0

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru
2) Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020
3) Frumvarp til laga um fjárstuðning til rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru
4) Uppfærð sviðsmynd um efnahagshorfur

Félags- og barnamálaráðherra
Aukin fjárþörf Vinnumálastofnunar vegna COVID-19

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um pakkaferðir og sam¬tengda ferðatilhögun, nr. 95/2018

Heilbrigðisráðherra / dómsmálaráðherra
Ferðatakmarkanir til landsins

Heilbrigðisráðherra
1) Auglýsing um afléttingu á takmörkunum á samkomum og skólahaldi 4. maí 2020
2) Drög að stefnu í endurhæfingu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Frumvarp til laga um Matvælasjóð

Mennta- og menningarmálaráðherra
Skipting fjárveitinga til lista, menningararfs og íþrótta

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum