Hoppa yfir valmynd
12. júní 2020

Fundur ríkisstjórnarinnar 12. júní 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Skimanir á landamærum – staða undirbúnings

Fjármála- og efnahagsráðherra
Stimpilgjöld hjúkrunarheimilisins Eirar vegna eignatilfærslu öryggisíbúða í sér rekstrarfélag

Fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Endurbygging á núverandi flugstöð á Reykjavíkurflugvelli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Áhrif hruns ferðaþjónustu vegna COVID-19 á sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu

Heilbrigðisráðherra
Breytingar á takmörkun á samkomum vegna farsóttar

Félags- og barnamálaráðherra
Staðan hjá Vinnumálastofnun vegna aukins atvinnuleysis

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Opnun landamæra; staða og framkvæmd í einstökum ríkjum 15. júní

Mennta- og menningarmálaráðherra
Sértæk námsúrræði sumar 2020


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum