Hoppa yfir valmynd
03. júlí 2020

Fundur ríkisstjórnarinnar 3. júlí 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Embættistaka forseta Íslands 1. ágúst 2020
2) Þýðing á frumvörpum til stjórnskipunarlaga vegna meðferðar Feneyjanefndarinnar 
3) Róbert Marshall áfram í stöðu upplýsingafulltrúa ríkisstjórnar
4) Snjóflóð á Flateyri við Önundarfjörð í janúar 2020 - fjárþörf

Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Handverk og hönnun – styrkur af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Lokun talnabálks fjárlagafrumvarps 2021, meginútfærsla tekju- og útgjaldahliðar og ákvörðun um útgjaldaramma málefnasviða
2) Uppfært yfirlit um stöðu helstu efnahagsaðgerða
3) Staða efnahagsaðgerða um mitt ár 

Fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra
Starf vinnuhóps sem leggja á til lagabreytingar vegna dóma MDE (ne bis in idem)

Heilbrigðisráðherra
1) Takmörkun á samkomum vegna farsóttar
2) Skimanir á landamærum og sóttkví ferðamanna

Dómsmálaráðherra
1) Lausn frá embætti dómara við Hæstarétt Íslands – Greta Baldursdóttir
2) Lausn frá embætti dómara við Hæstarétt Íslands – Þorgeir Örlygsson
3) Takmörkuð opnun ytri landamæra Schengen svæðisins

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um vernd, velferð og veiðar villtra fugla og villtra spendýra

Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra

1) Ákvörðun hámarksafla fyrir fiskveiðiárið 2020/2021
2) Afli í strandveiðum þegar veiðitímabilið er hálfnað

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum