Hoppa yfir valmynd
11. september 2020

Fundur ríkisstjórnarinnar 11. september 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
Útfærsla á útgjaldarömmum málefnasviða og lokun talnabálks fjárlagafrumvarps 2021

Fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Farice - fjármögnun á lagningu og rekstri þriðja fjarskipta-sæstrengsins

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um landslénið .is

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Rannsóknir á loðnustofninum
2) Horfur í fiskeldi og áhersla á útgáfu rekstrarleyfa

Mennta- og menningarmálaráðherra
Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir

Heilbrigðisráðherra
1) Breyting á reglugerð nr. 800/2020, um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 - gildistími og ýmsar upplýsingar
2) Breyting á reglugerð nr. 800/2020, um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19 - aðgerðir innanlands - breyting á sóttkví

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál
2) Staða nýsköpunarmála

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum