Hoppa yfir valmynd
15. september 2020

Fundur ríkisstjórnarinnar 15. september 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Efnahagsleg áhrif farsóttar og sóttvarna – 1. Skýrsla starfshóps
2) Fjármálaáætlun 2021-2025

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um leigubifreiðaakstur

Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns)
2) Lausn frá embætti dómara við Landsrétt
3) Skipun í embætti dómara við Landsrétt
4) Skipun í embætti dómara við Landsrétt

Mennta- og menningarmálaráðherra
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin árið 2022 á Íslandi

Heilbrigðisráðherra
Greinargerð sóttvarnalæknis um viðmið til grundvallar að tillögum til ráðherra um takmarkanir/aðgerðir vegna COVID-19

Forsætisráðherra
Skimanir á landamærum - staða mála

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, nr. 72/1994, með síðari breytingum (orkumerkingar)

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Tillögur samráðshóps um betri merkingar matvæla
2) Skipun í verkefnastjórn um landbúnaðarstefnu

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum