Hoppa yfir valmynd
25. september 2020

Fundur ríkisstjórnarinnar 25. september 2020

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Viljayfirlýsing um fjárfestingar í þágu sjálfbærrar uppbyggingar

Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra

Álitsgerð Páls Hreinssonar um valdheimildir sóttvarnalæknis og heilbrigðisráðherra til opinberra sóttvarnaráðstafana

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2021
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda (samsköttun og erlent vinnuafl)
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum (milliverðlagning)

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um utanríkisþjónustu, nr. 39/1971 (skipun embættismanna)

Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (umsáturseinelti)

Heilbrigðisráðherra
1) Frumvarp til nýrra heildarlaga um lækningatæki- endurflutt- EES-reglur
2) COVID-19: Sameiginleg þátttaka Noregs og Íslands að COVAX
3) Vinnuhópur um gagnkvæma viðurkenningu vottorða
4) Minnisblað sóttvarnalæknis og breyting á reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar

Félags- og barnamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 160/2010, um mannvirki, (endurskoðun byggingarmála). Endurflutt
2) Staðan á innlendum vinnumarkaði í ágúst og september

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Framhaldsskólastarf á Norðurlöndum á tímum COVID-19
2) Staðnám á framhaldsstigi og háskólastigi á COVID-tímum
3) Greinargerð starfshóps um varðveislu fleiri handrita á Íslandi
4) Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972, með síðari breytingum (takmarkanir á einkarétti höfunda til hagsbóta fyrir einstaklinga með sjón- eða lestrarhömlun)

Mennta- og menningarmálaráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Þátttaka Íslands í samstarfsáætlunum ESB 2021-2027

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum