Hoppa yfir valmynd
27. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 27. nóvember 2020

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Skýrsla forsætisráðherra um ábendingar sem varða stjórnsýsluna í
rannsóknarskýrslum Alþingis um orsakir falls íslensku bankanna 2008, orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna og Íbúðalánasjóð og viðbrögð við þeim
2) Styrkir til hjálparsamtaka
3) Ráðstafanir vegna COVID-19
4) Viðbrögð Íslands við COVID-19

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um fjársýsluskatt (fjármálaþjónusta o.fl.)
2) Endurmat á afkomu ríkissjóðs 2020

Fjármála- og efnahagsráðherra / ferðamála-, iðnaðar- og 
nýsköpunarráðherra

Staða og þróun á heimsmarkaðsverði með ál og þróun á raforkumarkaði

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála (einföldun úrskurðarnefnda)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ferðagjöf, nr. 54/2020
3) Fjárfesting í nýsköpun á Íslandi
             
Heilbrigðisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu, nr. 111/2000 (bótaréttur vegna bólusetningar)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um slysatryggingar almannatrygginga nr. 45/2015 (ýmsar breytingar)

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Undirritun og samþykkt samnings um vöruviðskipti milli Bretlands, Íslands og Noregs

Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka - tilkynningarskyldir aðilar
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum nr. 90/1996
3) Fjöldi umsókna um alþjóðlega vernd á Íslandi

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013 (upplýsingaréttur almennings)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla nr. 38/2011 (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Frumvarp um til laga um breytingar á jarðalögum (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)
2) Útflutningur á óunnum fiski
3) Frumvarp um breytingu búvörulögum nr. 99/1993 (úthlutun tollkvóta)

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð

Félags- og barnamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingar á lögum um félagslega aðstoð og lögum um almannatryggingar (framfærsluuppbót og eingreiðsla)
2) Frumvarp til laga um greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar á tímum kórónuveirufaraldurs

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum