Hoppa yfir valmynd
15. janúar 2021

Fundur ríkisstjórnarinnar 15. janúar 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Endurskoðuð þingmálaskrá 151. löggjafarþings
2) Ráðstafanir vegna COVID-19
3) Tillaga um aðgerðir á landamærum
4) Líkan af áhrifum bólusetningar á afleiðingar af faraldri

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Skýrsla OECD um efnahagsmál á Íslandi kemur út á árinu
2) Lánshæfismat ríkissjóðs
3) Álit setts umboðsmanns um launaákvarðanir forstöðumanna

Heilbrigðisráðherra
1) Opinberar sóttvarnarráðstafanir á landamærum Íslands vegna COVID-19
2) Framvísun bólusetningarvottorða á landamærum
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúklingatryggingu, nr.  111/2000 (tryggingar í lyfjarannsóknum)

Félags- og barnamálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á  vinnustöðum, nr. 46/1980 ( vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
2) Ný skýrsla um fyrirkomulag úthlutana og ráðgjafar hjálpasamtaka
3) Nýting vinnumarkaðsúrræða

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Skýrsla Grænlandsnefndar utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
2) Skýrslan Áfram gakk !  Utanríkisviðskiptastefna Íslands

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Menntasamstarf Íslands og Suður- Kóreu
2) COVID-19 / Skólahald á háskólastigi skólaárið 2020-2021
3) Ofbeldi í Borgarholtsskóla 13. janúar sl.

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 
Skýrslu um stöðu og þróun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Loðnumælingar og loðnusamningar 

Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum, nr. 75/1998 (sala á framleiðslustað)



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum