Hoppa yfir valmynd
12. febrúar 2021

Fundur ríkisstjórnarinnar 12. febrúar 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

1) Ráðstafanir vegna COVID-19
2) Ráðstafanir vegna Seyðisfjarðar

Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Uppbygging atvinnulífs og samfélags á Seyðisfirði

Forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra
Staða bóluefnamála

Forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra
Greinagerð Seðlabankans til ríkisstjórnar um verðbólgu umfram fráviksmörk

Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um markaðssvik

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Mótun heildstæðrar netöryggisstefnu, þvert á málaflokka Stjórnarráðs Íslands

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Uppbygging Erróseturs á Kirkjubæjarklaustri 
2) Samstarf um rannsóknarverkefnið bætt læsi og betri líðan í Vestmannaeyjabæ
3) Vörn gegn vá: Viðbragsáætlun fyrir framhaldsskóla

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012 (leiðrétting o.fl.)



Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum