Hoppa yfir valmynd
23. febrúar 2021

Fundur ríkisstjórnarinnar 23. febrúar 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Staða frumvarpa á þingmálaskrá
 
Forsætisráðherra / heilbrigðisráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra
Skyldur flug og skiprekenda til að kanna hvort farþegar hafi meðferðis gilt og neikvætt PCR vottorð 

Fjármála- og efnahagsráðherra 
Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005 (vinnsla persónuupplýsinga o.fl.)

Heilbrigðisráðherra
1) Tilslakanir á samkomum vegna farsóttar
2) Tillögur að tilslökunum á takmörkunum á skólahaldi
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (beiting nauðungar)

Ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra
Fjarvinna erlendra sérfræðinga á Íslandi

Mennta- og menningarmálaráðherra
Stefna ríkisins í langtímavörslu gagna og skjala

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum