Hoppa yfir valmynd
5. mars 2021 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 5. mars 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
Ráðstafanir vegna Covid-19

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Niðurstöður þjónustukönnunar – 3. áfangi

Fjármála- og efnahagsráðherra
Um dráttarvexti og samspil þeirra við greiðslufrestanir í sköttum og tryggingagjaldi

Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / ferðamála-, 
og nýsköpunarráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra

Skapandi Ísland

Heilbrigðisráðherra
Kostnaður vegna kaupa á Covid-19 bóluefnum

Dómsmálaráðherra
Staða á skipaflota Landhelgisgæslunnar

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Heimstorg Íslandsstofu

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003, og lögum um stofnun Landsnets hf. nr. 75/2004 (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.)
2) „Græni dregillinn“. Verkefni um eflingu umhverfisvænna nýfjárfestinga á landsvísu
3) Uppbygging á grunni heildarsamræmingar í Stuðlagili
4) Upplýsingar um stöðu orkuöryggis í tengslum við jarðhræringar á Reykjanesi

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum