Hoppa yfir valmynd
30. mars 2021 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 30. mars 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / heilbrigðisráðherra
Staða og framkvæmd á landamærunum

Heilbrigðisráðherra
Aðgerðir á landamærum - ný reglugerð um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19

Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012 (markmið um kolefnishlutleysi)

Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 og lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008 (fagráð eineltismála)
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (EES-reglur, hljóð og myndmiðlunarþjónusta, samfélagsmiðlar o.fl.)
4) Menntasjóður námsmanna - framfærslulán

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Mælaborð landbúnaðarins

Félags- og barnamálaráðherra
1) Sumarstörf fyrir námsmenn
2) Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.)

Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda)

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Frumvarp um breytingu á lögum um ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, nr. 176/2006 (niðurfelling ákvæða o.fl.)
2) Frumvarp til laga um breytingu á varnarmálalögum, nr. 34/2008 (öryggissvæði o.fl.)

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum