Hoppa yfir valmynd
16. apríl 2021

Fundur ríkisstjórnarinnar 16. apríl 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra

Ráðstafanir vegna COVID-19

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Málefni Grímseyjar og Árneshrepps

Fjármála- og efnahagsráðherra
Skýrsla OECD um hagvaxtarhvetjandi aðgerðir í aðildarríkjunum

Félags- og barnamálaráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði)

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um aukið samstarf Grænlands og Íslands
2) Tillaga til þingsályktunar um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða
3) Uppbyggingarsjóður EES – opnun viðræðna um nýjan sjóð 2021-2028
4) Öryggismál - Afganistan og Rússland

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Aðgerðir til lengri og skemmri tíma vegna eldgoss á Reykjanesi

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum