Hoppa yfir valmynd
30. apríl 2021

Fundur ríkisstjórnarinnar 30. apríl 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Ráðstafanir vegna COVID-19
2) Hermun á áhrifum bólusetninga á þriðju bylgju COVID-19
3) Innleiðing laga um varnir gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands

Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / heilbrigðisráðherra / félags- og barnamálaráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra

Staða og framhald efnahagsaðgerða vegna COVID

Fjármála- og efnahagsráðherra

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, lögum um viðspyrnustyrki og lögum um tekjuskatt (framhald úrræða og viðbætur)
2) Fjármögnun betri vinnutíma í vaktavinnu

Heilbrigðisráðherra
Framvinda bólusetninga við Covid-19

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Reglugerð um slátrun í litlum sauðfjár- og geitasláturhúsum

Félags- og barnamálaráðherra

1) Frumvarp um frekari aðgerðir á vinnumarkaði vegna kórónufaraldurs
2) Hefjum störf útvíkkað - Hlutabætur og hlutastörf

Mennta- og menningarmálaráðherra
Sértækar aðgerðir stjórnvalda fyrir námsmenn vegna COVID-19 heimfaraldurs

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum