Hoppa yfir valmynd
12. nóvember 2021

Fundur ríkisstjórnarinnar 12. nóvember 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra 
Þátttaka ráðherra á barnaþingi 18.-19. nóvember 2021

Fjármála- og efnahagsráðherra
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2022 

Heilbrigðisráðherra
Sóttvarnaaðgerðir innanlands vegna Covid-19

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Aðild Íslands að Marakess-sáttmálanum frá árinu 2013
2) Staðfesting loftferðasamnings milli Íslands og Konungsríkisins Sádi-Arabíu
3) Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á bókun 32 við EES-samninginn samþykkt með skriflegri málsmeðferð
4) Staða mála á landamærum Belarús

Umhverfis- og auðlindaráðherra
Skjálftar í Vatnafjöllum

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpnarráðherra
Öryggismál í íslenskri ferðaþjónustu

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum