Hoppa yfir valmynd
07. desember 2021

Fundur ríkisstjórnarinnar 7. desember 2021

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, nr. 85/2018 (fjölgun mismununarþátta)
2) Eftirfylgni stjórnarsáttmála
3) Skipan ráðherranefnda
4) Staða á COVID-19 í nágrannaríkjum

Fjármála- og efnahagsráðherra 
1) Sértækum stuðningi lýkur
2) Þjóðhagsreikningar á 3. ársfjórðungi 2021
3) Áhrif ríkisfjármálanna 2022
4) Frumvarp til laga um staðfestingu ríkisreiknings 2020

Innviðaráðherra
1) Frumvarp til laga um loftferðir  
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998,  (framlenging gildistíma)

Heilbrigðisráðherra

1) Frumvarp til laga um dýralyf
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (beiting nauðungar)
3) Minnisblað um sóttvarnaaðgerðir innanlands vegna Covid-19

Ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra  
Aukning í íslenskri bókaútgáfu

Innanríkisráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum - framlenging bráðabirgðaheimilda
2) Frumvarp til breytinga á hjúskaparlögum
3) Skipun starfshóps vegna athugunar á barnaheimilinu að Hjalteyri

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-  nefndarinnar þann 10.     desember 2021
2) Þingsályktunartillaga til að leita heimildar Alþingis til staðfestingar á ákvörðun     sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir,     staðlar, prófanir og vottun) og bókun 37 (sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101.     gr.) við EES-samninginn (dýralyf)
3) Þingsályktunartillaga um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um     breytingu á IX. viðauka  við EES-samninginn (Fjármálaþjónusta) (endurbótalýsing     verðbréfa)

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Tvíhliða fiskveiðisamningur milli Færeyja og Íslands vegna 2022

Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
Desemberuppbót á grunnatvinnuleysisbætur

Umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra
Afhendingaröryggi á raforku 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum