Hoppa yfir valmynd
25. janúar 2022

Fundur ríkisstjórnarinnar 25. janúar 2022

Eftirfarandi mál var á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Uppfærsla á fylgiriti fjárlaga fyrir árið 2022
2) Framhald almennra viðspyrnustyrkja
3) Úrræði vegna áhrifa kórónuveirufaraldurs – viðbótarlán
4) Greinileg áhrif af ómíkron í byrjun janúar

Heilbrigðisráðherra
1) Yfirlit yfir helstu breytingar á samkomutakmörkunum, sóttkví, einangrun og sýnatöku frá því í desember sl. 
2) Breytingar á reglum um sóttkví vegna COVID-19 

Heilbrigðisráðherra / utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Þátttaka Íslands í Evrópustofnun neyðarviðbúnaðar og viðbragða vegna   (HERA) (Health Emergency Response Authority)

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
Yfirlit um samskipti og samstarf við ESB

Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938 (Félagsdómur) 

Ferðamála,- viðskipta- og menningarmálaráðherra
Efnahagsaðgerðir í þágu menningargeirans

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum